Ég er ekkert að halda neinu kjaftæði fram um að allir gotharar séu alveg frábærir og frumlegir o.s.frv, það er alveg jafn heimskulegt og að halda því fram að þeir séu allir athyglissjúkar hórur og slíkt. Þessvegna stunda ég það ekki að alhæfa. :) Annars, mér er fjandans sama hverjir gera tónlistina, hvort það séu einhverjir hollywood “satanistar” til blárra geimvera, þeir gera góða tónlist og það er bara það sem ég hugsa um í þeirra tilviki. Annars efast ég um að þeir séu að miða tónlistinni...