Hvað er svona ó-tónlistarlegt við þetta? Þetta eru bullandi færir hljóðfæraleikarar, og það þarf líka hæfni í “öskrin.” Og það er stór munur á death metal og black metal, ef þú heyrir hann ekki, þá getur þú alveg eins hætt að tjá þig um þetta, því örugglega það eina sem þú átt eftir að segja er eitthvað heimskulegt.