Sælir ég kem hérna með spurningu til ykkar í leit að hjálp og ykkar skoðunn á málinu.

Þannig stendur að ég er í hljómsveit sem er að spila svona trash/melodic death metal og við erum að reyna ákveða hvað bandið á að heyta.

Bassaleikarinn trommarinn gítarleikarinn gítarleikarinn/söngvarinn ( ég ) erum allir að fíla diedra heart. En hinn gítarleikarinn er að fíla Asmoth og ég er að fíla það pínu líka.

Spurningin sem ég spyr

Hvort fynnst ykkur flottara og passa við tónlistar stefnu okkar?:)
Your existence is a script,