Ég væri þá til í að heyra dj mixið þitt. ;P Ég var nefninlega skráður á svona hjálparsíðu sem senti manni hjálpleg “tips” í sambandi við allskonar hljóðfæri og slíkt, og þar kom fram að verða góður scratcher sé virkilega erfitt, og að halda takti og slíkt. Endilega reyndu að dídjeia eitthvað alminnilega, sjáum(heyrum) hvort það muni ekki bara sjúga. :)