Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: R250 og R300 eftir aðeins tvo daga

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nokkuð nett…nú er bara að safna ;) Af hverju gátu þeir ekki valið 16 júlí, þ.e. afmælisdaginn minn…hehe BOSS

Re: ASUS A7V333 + 1800XP

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Að gefnu tilefni: Spenna er mæld í voltum (V) Straumur er mældur í amperum (A) Hafa þetta rétt ;) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: spurning um hraða

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er óþarfi að uppfæra minnið! SDRAM virkar fínt, þó vissulega séu til betra og hraðara minni. Það er líka til hraðari örgjörvi, hraðara skjákort, hraðari HD o.s.frv. Athugaðu hvort þú getir ekki uppfært biosinn og sett t.d. XP 1600. Gerði svipað einusinni hjá mér, þó framleiðandinn segði að borðið virkaði ekki með XP. Þú ættir að fynna sæmilegan mun á að fara frá 800MHz í 1400MHz. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í...

Re: Fartölva eða borðtölva?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þegar þú færð “almennilega” vinnu verður þér einfaldlega skaffað fartölvu ;) Annars er ég bara með fartölvu heima og finnst það bara fínt. Frábært að geta setið úti í garði og browsað eða við matarborðið (er með þráðlaust net:) og svoleiðis… Svo er ég með öfluga borðvél hérna í vinnunni sem ég geri allar alvöru aðgerðir á, svo nota ég bara remote þegar ég þarf að komast í vélina heima eða öfugt :) BOSS

Re: .viv???

í Apple fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Man eftir þessu fyrir langa löngu. Minnir að það hafi verið einhver VIVO player??? Eftir leit á google.com Note: VivoActive products are offered “as is.” No development efforts have been made on VivoActive products since 1997 and RealNetworks has no plans to develop them further. VivoActive products have known incompatibilities with browser versions developed since 1997. We recommend that you use the RealNetworks solutions offered on this site and at www.real.com BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu...

Re: Er einhver að nota þennan heatsink?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er kannski þessvegna að hún er ekki að gera neitt merkilegt hjá mér ;) Annars þykir mér merkilegt að þetta sé eitthvað patent hjá Coolermaster. Þessi “heat pipe” tækni hefur verið lengi í ferðatölvum. Láttu okkur endilega vita hvernig þessir Task.is gaurar eru! BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Er einhver að nota þennan heatsink?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, ég…eða þennan með hraðari viftunni (7000RPM). Að vísu setti ég 5000RPM viftu sem er nánast hljóðlaus. Svo er móðurborðið með búnað sem lækkar snúningshraðann við “lítinn” hita (ASUS 333) Er með þessa viftu á XP1900 sem er á 141 MHz bus og hitinn er ca 39°C idle (3500RPM) og svo fer hann yfir 50°C í heavy vinnslu, ca 5000RPM (video encoding). Ekkert spes apparat fyrir þennan pening, en gerir þó sitt gagn. Frábær “klkippa”, þ.e. festing á móðurborðið. Ertu búinn að tékka á task.is? Mikið...

Re: Verð á Laptop

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það vantar aðal atriðin: Tegund Skjár Og kannski smá meiri díteil. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Xbook Laptop

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hmmm… Það er svosem ekkert að því að vera með desktot örgjörva í ferðatölvum, en þeir nota oft meira rafmagn og hitna meira. Vel hannaðar ferðatölvur, ss Mitac 8170, virka vel með P4 desktop örgjörva. Veit ekki hvernig mobile DDR minni er frábrugðið venjulegu, en líklegast er það minna um sig og notar minna rafmagn. Persónulega mundi ég ekki vilja external batterí í ferðatölvu, nema kannski sem backup. Annars veit ég ekki hvernig þetta er á þessari vél. Batterí hefur engin áhrif á hita í...

Re: en hvernig er með raid?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hehe…að sjálfsögðu átti þetta að vera GB eða KB ;) Í raid-0 (stribe) function er allt ónýtt ef að annar diskurinn fer. Nánast allt hitt raid dótið er öruggara að öllu leiti, og hægara, nema notaðir séu t.d. 4 diskar. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: en hvernig er með raid?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Í Stribe þá tvöfaldast hraðinn og plássið, þ.e. 2x80GB verða sem einn 160GB diskur. Stribe virkar þannig að tölvan les og skrifar til skiptis á diskana, t.d. 1MB fæll skrifast sem 500MB á hvorn disk og þ.a.l. tekur 50% minni tíma heldur en að skrifa þennan sama 1MB fæl á einn disk. Sama á við með lestur. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: hver er munurinn?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Munurinn á hraða er ekki mikill. Mundi giska á 1-3% eftir því hvaða vinnsla er í gangi. 8MB disknum að sjálfsögðu í hag. En fyrir 2000 kall mun mundi ég hiklaust taka 8MB diskinn. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Skjár

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef að peningar eru issue þá er CTX skjárinn ekki spurning. CTX framleiðir frábæra, hágæða skjái, ekki síðri en Sony. Svo er líka að ölllum líkindum sama Sony túban í báðum skjáunum. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Hvaða fartölva?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Öll þessi merki eru góð, nema IBM framleiðir leiðinlegar tölvur að mínu mati. Forljótar og hundleiðinleg pinna-mús. 1. Best er að hafa “alvöru” skjá-kubb. Það besta í dag er Radeon mobility og/eða GeForce Go. 2. Hmmm…Flestar góðar fartölvur ættu að endast vel, ja, þangað til hún verður úrellt vélbúnaðar lega séð. 3. Nei, mínar Mitac vélar hafa ekki bilað. Veit um eina HP vél hjá kunningja mínum. Það fór móðurborðið einhverra hluta vegna og reikningurinn var 90.000,- kall ! 4. Flestar betri...

Re: Vírus!!!! : (

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svo væri líka sniðugt að keyra vírusforrit áður en þú tékkar á póstunum. Tékka svo á póstinum með slökkt á net-tengingunni til að vera safe. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: outlook express vandi

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Get a life…get Eudora ;)<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Spurning...

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja ef svo er þá væri ágætt að vita hvers konar diskur þetta er. Ég segi bara: Fáðu þér nýjan fjandans disk! BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Spurning...

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það sem ég gruna er að það þurfi að defraga diskinn. Harðir diskar verða ekki hægari með tímanum, þ.e. mecanisk. Það eru helst gögnin sem dreifast óeðlilega á disknum og valda því að það hægist á öllu. Náðu þér í Diskeeper 7 og defragaðu diskinn. Bæði venjulega og svo “boot time defrag” Þetta er alltaf það fyrsta sem ég set inn á vélar eftir windows install. http://downloads-zdnet.com.com/3000-2094-7830892.html?tag=list Svo er líka spurning hvort það sé ekki kominn tími á fresh install af...

Re: vantar sdram

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég á til SDRAM 256MB PC133 CAS2. Kostar 9000 í Tölvulistanum. Læt það fyrir ca 6000,- BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Besta fartölvan?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
…En IBM vélarnar eru svo hræðilega ljótar. Ljótar og kubbalaga og svo er alltaf þessi ömurlega pinna-mús á þeim. ps. bara mitt mat ;) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Besta fartölvan?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Reyndar hef ég átt tvær Mitac. Sú eldri er að verða 3ja ára og hefur aldrei klikkað. Stöðugri vél hef ég aldrei kynnst. Hún er núna notuð fyrir einn starfsmann hérna sem desktop vél og klikkar ekki. Nýja vélin (8170, 1,8GHz P4 með öllu) er ekki síðri. Virðist vera frábærlega vel smíðuð. T.d. hitnar hún hvergi, ekki undir né neins staðar. Helst að maður fynni smá velgju undir harða disknum. Ótrúlegt þar sem það er venjulegur desktop P4 örgjörvi í henni. Það heyrist venjulega mjög lítið í...

Re: Besta fartölvan?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þá er það utanáliggjandi í snúru. Gerir sama gagn og venjulegt. Það er ekki innbyggt þráðlaust netkort, og er reyndar í mjög fáum vélum í dag. En það er fáanlegt fyrir spes PCMCIA rauf sem er á vélinni. Er sjálfur með svoleiðis heima og virkar frábærlega. Kostar ca 12.000,- kall. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Besta fartölvan?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Skemmtilegt… Þessa stundina eru korkarnir 8710 talsins. Minnir mig á fartölvuna mína sem heitir 8170 frá Mitac :) Mín Mitac vél (báðar) hefur ekkert klikkað. Stórfín vél fyrir hagstætt verð. Spurning með þessi “stóru merki”. Þær eru svo helvíti dýrar. Það sem ég mæli með að sé í ferðatölvu í dag: - Stór skjár - DVD drif eða combo drif - Góð mús (platti), ekki pinna ala IBM sem mér finnst hræðilegt að nota. - mikið minni - hraður örgjörvi - innbyggt netkort - o.s. frv. Mæli með að þú skoðir...

Re: Garðavöllur

í Golf fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmm… Hvar er Garðavöllur? Í Garði eða Garðabæ? BOSS

Re: RAID uppsetning

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þegar þú notar RAID fyrir harða diska í RAID-0 þá ertu með þá diska eingöngu á controllernum. Ekki neitt annað ss. CD-rom og þ.h. Best er að setja þá sem Cable Select á sitt hvora rásina. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok