Er þá mótorhjólapróf bara hugsað fyrir þá sem ætla að vera úti í umferðinni? ekki endilega, þeir sem eiga enduro hjol eru oftast með þau á hvítum númerum og þá eru þeir að keyra bæði á götunum og í braut… Ef þú ætlar bara að vera “off road” er þá tilgangslaust að taka mótorhjólapróf? Ég held það sé ekki hægt að taka próf á krossara :/