Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jæja aumingja Lou

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvert á Nýja-Sjáland ert þú að fara?? Ég bjó þar einu-sinni.

Re: Survivor - mánudaginn 24.11

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég varð dáldið vonsvikin með að Rubert var rekinn út… þó að mig grunaði þó að hann færi fljótt. Ég hef haldið með Söndru frá byrjun og það mun ekkert breytast.

Re: Hvað lengi?

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég hef horft á þá i mörg ár….. Ég man eftir þegar Mamma hennar Hönnuh dó og þegar Kennedy fjölskyldan flutti í götuna…

Re: Staðan núna

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“Ég líka en þó að það sé ekkert að marka þá er minn persónulegi spádómur sá að Sandra eða Rupert vinni stóra fjársjóðinn.” Ég held líka að annaðhvort þeirra vinni. Mér líst svona best á þau.

Re: Sims2

í The Sims fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Takk en ég segji bara Mér ef ég vil.

Re: Sims2

í The Sims fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér langar í þennan leik….

Re: dísess

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Var Stephanie ekki einusinni heimilislaus?? Missti minnið og svoleiðis…

Re: Leiðarljós 6/11/03

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég horfi ekki mikið á leiðarljós undarfarið (Gerði það samt…) Kannski ætti ég samt að segja að hún heitir Eleni en ekki Elaine :)

Re: Brooke!!

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég horfði á Glæstar Vonir í nokkur ár… og Brooke hefur alltaf verið ein af mínum uppáhalds persónum… Hún og Sheila :) Ég veit ekki út af hverju en uppáhalds persónur mínar eru mjög oft þær sem allir aðrir hata.

Re: Útgáfa á VOY.

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég vil fá Voyager á DVD. Það er uppáhalds serían mín.

Re: Survivor 7. Þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er allveg sammála. Jon er sí vælandi… hann fer svo í taugarnar á mér. Það er ekki langt í að hann fer er ég viss um. Næst þegar Drake tapar…

Re: Næsti Survivor þáttur.

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já… ég hef líka lesið þetta um Lillian. En ekki að hún komist í loka hópinn. Persónulega myndi ég vilja sjá Söndru vinna:)

Re: Fáránlegt

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér finnst það fínt. Gefur leiknum svona einhvað annað en allar hinar seríurnar voru með.

Re: Skemmtilegar staðreyndir um Star Trek: Voyager

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Flott…. las þetta í svona fljótu bragði (er í skólanum núna) og sá eina villu… –Jeri Ryan (7/9) hefur tekið þátt í ungfrú heimur og gengið MJÖG vel. – Jeri Ryan tók ekki þátt í Ungfrú Heimur. Hún tók þátt í Ungfrú Bandaríkin og gekk mjög vel þar. Komst í Topp 5 (Veit ekki nákvæmlega stöðuna)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok