Borða steik er líka ávísun á hjartaáfall en það stoppar mig ekki. En það er satt þetta er virkilega slæmt fyrir hjartað. Eins og red bull og vodka er virkilega sjúkt. Var að drepast í hjartanu af því, en það gæti verið útaf því að ég er núþegar hjartveikur.