Wacom, ekki spurning. Þeir eiga einhverjar gerðir af því í apple búðinni í kringlunni (man ekki hvað búðin heitir). Ég á Wacom Intous sem er frekar stórt en það dugar mörgum t.d. Bamboo. En þú verður að vera til í að eyða svoldið af peningum í þetta. Og eins og sagt var að ofan þá er þetta tengt við tölvuna og virkar eins og mús, þannig það er hægt að nota í hvaða forriti sem er. Alls ekki kaupa þér Trust, það var fyrra teikniborðið sem ég átti og bilaði innan við ár, fékk það sem betur fer...