Heyrði ég var að pæla hvort einhver hérna gæti hjálpað mér.
Veit einhver um góðar heimildar um að kveða niður drauga og þannig lagað. Fann eitthvað í fyrsta bindi í íslenskum þjóðsögum. Ef það eru einvherjar bækur eða heimasíður sem þið vitið um sem fjalla um þetta efni þá megið þið endilega láta mig vita.
Ekki endilega bara ramm-íslensk, ef þið vitið um eitthvað sem tengist öðrum löndum eða trúarbrögðum þá væri það frábært.

Ég er semsagt að skrifa skáldsögu og mig vantar einhverjar heimildir til að byggja á.

Takk takk.
kveðja Ameza