Ef það er að gerast reglulega þá mæli ég með að strá pipar við gluggan þar sem þeir eru að koma inn, það ætti að halda þeim í burtu. Ég er með sama vandamál nema við erum með kisu sem fer út, en það eru alltaf að koma inn aðrir kettir að éta matinn hennar. Svoldið bögg. Vona að hún sé ekki að gera þetta hjá öðru fólki.