Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Metallica aftur komnir í Studio

í Rokk fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Echobrain heitir bandið og diskurinn er ekki fáanlegur hérlendis vegna þess að Skífan sýgur skyr.is í gegnum svamp og getur ekki reddað diskum frá neinum fyrirtækjum nema Sony og Elektra o.s.f. en platan heitir bara einfaldlega Echobrain og er það sem ég downloadaði af henni bara helvíti fínt, Það er lag á henni sem heitir Suckerpunch þar sem Kirk hammet kemur sem getsur í sólóinu, pretty cool ehhh :)

Re: Bassaleikari óskast í hljómsveit

í Rokk fyrir 22 árum
Ég er bassaleikari, en er reyndar í hljómsveitinni Íbúfen en auðvitað væri gaman að vera í 2 böndum :)

Re: Metallica aftur komnir í Studio

í Rokk fyrir 22 árum
Sko þeir segja að þessi nýja verði ekkert lík þeim gömlu nér Loadunum, heldur verður þetta einhvað N'YTT :)

Re: Slipknot hlægilegir

í Metall fyrir 22 árum
Jú jú það koma nokkur ágætis lög á milli; “Falling through time” & “All my hate”

Re: Joey og Rachel

í Gamanþættir fyrir 22 árum
HAHAHA greinilega búinn að sjá etta

Re: Quarashi

í Hip hop fyrir 22 árum
hvað meinaru það er miklu flottara að hafa gítarinn, eða er gítarinn bara eihvað djöflatákn núna, æ úps ég er á Hip hop

Re: Ljótustu plötuumslög Íslandssögunnar

í Rokk fyrir 22 árum
Af öllu þessu sem ég er búinn að lesa þá fær hljómsveitin Sóldögg heiðurinn að vera með ljótasta cover sögunnar á disknum sínum Popp, sem er mynd af brauðrist, hvaða flón gerði þetta, annars er mér skítsama fíla þessa gutta ekkert

Re: Koma Rammstein aftur?

í Metall fyrir 22 árum
djöfulli myndi ég EKKI fara á það, Rammstein er sprungin bóla

Re: Slæmur orðrómur um verslunina

í Hljóðfæri fyrir 22 árum
+ það er snilldargóð þjónusta í Tónabúðinni & Flottustu hljóðfærin, mjög friendly búð, tveir gaurar sem voru að vinna þarna voru að spila á gítar og harmonikku, og ég var bara svona aðeins að hlusta á þá, hann bara sagði mér að koma og kennsi mér á helvítis harmonikkuna hehe.

Re: Slæmur orðrómur um verslunina

í Hljóðfæri fyrir 22 árum
Þetta er alveg satt hjá þér, og þetta helvítis ljóta gerpi sem á búðina má brenna í helvíti, 1. Tónabúðin (Washburn) 2. Hljóðfærahúsið (Fender & Zon) 3. Tónastöðin (Búðin með öllum TAB bókunum) 4. Rín 5. Samspil (Ég er ekki að fíla feita gaurinn þar) . . . . . 9999999. Gítarinn

Re: Dularfull litla systir Joey´s

í Gamanþættir fyrir 22 árum
Hmmm…. nei þetta var í 3. seríu, þættinum þarna sem hét einfaldlega Tow Chandler can't remember wich siste

Re: Tónlist, tilfinningar, kúlismi.

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Alveg frábær grein, ég er sammála því hvað sumir virða ekki tónlistarsmekk annara og virða ekki að reyndar allt sem einhver semur á hljóðfæri er list, hvað sem það er, einhverstaðar í heiminum er einhver sem fílar það örugglega, ég ætla ekki að segja meira því það er rétt að ef ég segi einhvað vitlaust eða einhvað sem fer í taugarnar á einhverjum endar þessi umræða og þessi fína grein í rusli

Re: Spy Game- 5,5/10

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Halló Panda

Re: Er Skífan aftaníossi?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já Valdi og Videosafnarinn er þrælódýrir og gefa manni afslátt af og til… :Þ)

Re: Soulfly

í Metall fyrir 22 árum, 1 mánuði
Soulfly,,,,tjaaa, kannski mar kíkji á þetta, annars fíla ég þetta ekki

Re: Væntanlegar metal og rokk útgáfur

í Metall fyrir 22 árum, 1 mánuði
ÉG Á KORN UNTOUCHABLES, Track listing 1. Jesus is mexican 2. When Balls Touch 3. Fo Shizzle 4. Here To Stay 5. No Horn 6. Arizona 7. In And Out 8. Donuts And Porn 9. Inja 10. Floyd 11. Crack Her 12. Lord Loves A Hangin 13. Anna Konda 14. Quaaludes Þetta er ekkert það frábær diskurinn en samt leynast ágætis lög inn á milli endilega sendiði mail ef þið viljið hann

Re: Hvað er þetta???

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég trúi alveg að þetta hafi verið einhvað geimrusle að einhvað, eða jú bara UFO, ég meina hvað í fjandanum vitum við :) , en ég sjálfur þóttist hafa séð UFO einhvertíma þegar ég var í 5. bekk, en ég hef aldrei kannað það neitt frekar því þá gerðu bara allir grín af mé

Re: MetallicA: Besta metal band sögunnar?

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hver ÉG!!!

Re: MetallicA: Besta metal band sögunnar?

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
uhhh, kannski dáldið seinn hérna, er að koma á huga í svona 3. skipti, Metallica já hmmm, ég er ekki neinn svona OLD fan enn er mikið að hlusta á þetta núna þessa daganna og verð að segja Ride The Lightning Mest framúrskarandi í mínum huga :) , Kill 'em All hefur sína flottu spretti og Master Of Puppets auðvitað SNILLD, Black Album, …And Justice For All heldur ennþá í hinar 3 plöturnar þótt´hún sé ekki eins mikill Metall, en samt geðveikar trommur og Kirk….shit vá yndislega flott eins og ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok