Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hot date vesen

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já ég var einmitt búin að uninstalla og installa aftur en það var samt enn sama vandamál … :(

Re: Downloads hjálp

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ertu ekki örugglega búin að “extracta” hlutunum og setja þá inn í leikinn ?

Re: að kaupa mér Hot date

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta átti að vera kaupa sér hot date … gerði bara smá mistök !

Re: Trúðurinn

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér hefur nú aldrei tekist að fá þennan trúð fram, hvernig fer maður að því ? Lætur maður þau kíkja á myndina þegar þau eru leið eða ?

Re: Fjölskyldumynstur

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jú maður getur náttúrulega frá upphafi þegar maður býr til fjölskyldunna búið til einstætt forledri. Svo er líka oft hringt og manni boðið að ættleiða !

Re: Fjölskyldumynstur

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var nú kannski frekar stutt, en jæja … Simskveðja Alfons

Re: The sims

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var eitthvað að reyna að breyta textanum við myndani en ýtti á stopp of seint þannig að myndin sendist inn 2 … bara smá mistök :) Já endilega veriði dugleg að senda inn greinar, það er hægt að fjalla um svo ótrúlega margt í sambandi við þennan leik. Bara um að gera að vanda sig við greinaskrifin og hafa þetta svona meðallangt, ekki bara nokkrar línur :)

Re: Samskipti

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jámm þetta er í hot date :)

Re: Daglegt líf

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég gleymdi nú að nefna að maður verður líka að sjá fyrir þægindum (comfort) um að gera að kaupa sér gott rúm og góða stóla og þess háttar til að halda þægindunum uppi.

Re: 1. post

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já er það ekki :) Og bara svona ef einhver hefur einhverjar spurningar og slíkt.

Re: Áhugamálið Sims

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já því ekki það ? :) Bara vera dugleg að senda inn greinar og svoleiðis …

Re: Anne

í Sápur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já bíddu hvað hét hún aftur … var það ekki Marlena eða eitthvað álíka ?

Re: Daglegt líf

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég hef nú stundum tekið svona pásur frá leiknum, ekki spilað hann í nokkrar vikur og byrjað svo aftur. En samt fæ ég nú aldrei algjörlega nóg af honum :) Þetta er bara of góður leikur til þess finnst mér !

Re: Könnun

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
… ég hef ekki fengið þessa könnun senda allaveganna … prufaðu að senda hana inn, passa bara upp á að hafa alla mögulega svarmöguleika :)

Re: Alfons admin

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Takk :)

Re: Anne

í Sápur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Madge hætti líka einhverntímann en er nú komin aftu

Re: Er?

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
framhald af hverju ?

Re: Andi??

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Andann færðu með því að kaupa lampa svona andalampa, finnur hann í held ég miscellaneous hlutanum í buy mode, lítur svona út eins og aladinlampi - svona nuddara hann bara og andinn kemur upp, ég myndi samt vista áður en þú notar hann, ekki alltaf sem góðir hlutir gerast :) Simskveðja Alfons

Re: Kann ekki neitt!!!!

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og svo náttúrulega þar sem þú ert með House party fylgipakkan þá er um að gera að reyna að halda partý o.s.frv. Simskveðja Alfons

Re: Downloads ...

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já einmitt það er alveg endalaust mikið af síðum til, en margar þeirra eru samt með illa gerða hluti.

Re: re´.............

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
*réttir upp hönd*

Re: Sims eitthvað gallaður???

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hefuru prufað að taka leikinn út og hlaða honum aftur inn ? Ég lenti í þessu einu sinni og skrifaði bréf til maxis fólksins og þetta var mér ráðlagt að gera. Simskveðja Alfons

Re: Vantar Admin!!!!

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já vonandi verður bætt úr því fljótlega, ég er allaveganna búin að bjóða mig fram :) Simskveðja Alfons

Re: Sims myndasögur

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já góð hugmynd, og ekki væri nú verra ef við gætum haft myndir líka svona eins og á www.thesims.com Simskveðja Alfons

Re: Bónusar

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú ert ekki að meina launahækkanirnar er það ekki rétt skilið hjá mér ? En bónusarnir, sem maður fær, eru held ég bara random hvernig segir maður þetta á íslensku … tilviljunakenndir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok