Ég held að Tolkien hafi óvart skýrt persónuna þetta og fattað svo að þetta nafn hafi komið áður fyrir og bjargað sér úr klemmunni með því að segja að hann hafi endurfæðst. Það stendur líka í The book of lost tales að Álfarnir slyppu frá Dauðrasölum Mandosar við síðustu orustuna, en ekki fyr.