Ég og kennarinn minn vorum sammála um að talva væri fallegra orð, það beygist eins og “fjölskylduorðin”: bróðir, systir, móðir og faðir, og er dregið af orðinu tala í staðin fyrir tölur. Ég skil þessa staðhæfingu ekki alveg, þetta með fjölskylduorðin. “Orðið” talva myndi beygjas á sama hátt og orðið tölva riiight ? Talva Tölva Tölvu Tölvu Tölvu Tölvu Tölvu Tölvu Bæði eru eins í aukaföllunum þremur?