hélt áfram með myndlíkinguna þína og gaf í skyn að við hættum of fljótt á fylleríi og urðum þunn… og bætti síðan svekkjandi við í lokin til að leggja áherslu á tilfinningar mínar til þess.
Er þetta ekki bara miðað við hve margir eru að fara virkilega illa útúr þessu. Það var nú heimildarþáttur í sjónvarpinu fyrir ekki margt svo löngu um það gífurlega drykkjuvandamál sem stafar að bretum þannig að… <3
Það er rétt… Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á _HEIMS_kreppunni :O Nei svona án gríns, heimurinn hrundi og bankarnir reyndu vissulega að bjarga eigin skinni þegar allt stefndi í það, ekki kenna sjálfstæðisflokknum um það sem bankarnir gerðu þó að þeir sem stjórnuðu bönkunum hafi verið sjálfstæðismenn og að sjálfstæðisflokkurinn hafi stuðlað að einkavæðingu þeirra í upphafi :D
Ok, ef að skinkan mín er flekkótt eða appelsínugul þá er hún væntanlega skemmd… brjóst á skinku væru eitthvað undarleg og ég vil helst að skinkan mín sé frá ORA. Annars Malakoff > Skinku alla daga
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..