Mig langaði að koma af stað einskonar kosningum ef svo má kalla þar sem allir segja hver er uppáhalds myndasagan sín og kannski segja pínulítið frá henni.

Tilgangur er sá þá getur sé góðar myndasögur sem fólk getur lesið.

Reindar á ég mér enga uppáhalds myndasögu af því að ég hef ekki lagt svo mikla stund á myndasögu lestur en samt fer Hringadróttinssaga (myndasagan) hátt á listann ;).

Ég hvet alla til að taka þátt og segja frá sinni uppáhalds myndasögu eða myndasögum því þetta gæti orðið skemmtilegt ;).

P.s. sendið in greinar á Myndasögur.

Til stjórnanda: ef þetta verður ekki samþikkt sem grein þá vil ég ekki láta senda þetta á kork frekar eyða henni.