Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.749 eru með Metall sem áhugamál
58.514 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.886 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Trivia Erfitt! (27 álit)

Trivia Erfitt! Hvaða Frægi Söngvari er þetta??


Hint: hann er þekktur fyrir að éta sitt eigið ho

Eftir Tónleika (32 álit)

Eftir Tónleika Þarna sjáum við einn durg eftir tónleika

alltaf gaman að Gubba

Leviathan - Tentacles Of Whorror (14 álit)

Leviathan - Tentacles Of Whorror Æðislegur diskur eftir “eins manns” bandið Leviathian sem stýrt er af Wrest.

Chuck Schuldiner & Gene Hoglan (21 álit)

Chuck Schuldiner & Gene Hoglan Ég keypti mér Individual Thought Patterns með Death og það var búið að krota einhvað rosalega inní bæklinginn.

Trivia (23 álit)

Trivia Hverjir eru þetta..! þetta er reyndar gömul mynd og gaurinn lengst til hægri er hættur..!

Jesterhead (19 álit)

Jesterhead Hérna er mættur Jesterhead, sem er einhverskonar lukkudýr In Flames.

Severed Crotch - Soul Cremation (29 álit)

Severed Crotch - Soul Cremation Severed Crotch - Soul Cremation

Trivia (19 álit)

Trivia hvaða hljómsveit?

Defeated Sanity (10 álit)

Defeated Sanity Prelude to The Tragedy, að mínu mati besta Technical Brutal Deathmetal bandið.
Mæli einnig með Psalms of The Moribound.

The Blackening (23 álit)

The Blackening Snillingarnir í Machine head voru að gefa út nýjan disk núna í endaðan mars sem ber heitið The Blackening. Ég er bara rétt aðeins búinn að tjekka á honum, en byrjunin lofar góðu. Hann hefur hlotið afar góðar viðtökur, bæði aðdáenda og gagnrýnenda en hann hefur verið að rokseljast og fá mjög góða dóma. AMG gefur honum 4/5, Kerrang! 5/5, Metalhammer 10/10 og Blabbermouth 9,5/10.

Lögin eru frekar fá (átta) en á móti kemur að þau eru flest í lengri kantinum:

1. Clenching the Fists of Dissent - 10:36
2. Beautiful Mourning - 4:46
3. Aesthetics of Hate - 6:38
4. Now I Lay Thee Down - 5:34
5. Slanderous - 5:16
6. Halo - 9:03
7. Wolves - 9:01
8. A Farewell to Arms - 10:15
9. Battery - 5:02 (Bonus Metallica Cover for special edition)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok