Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.749 eru með Metall sem áhugamál
58.514 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.886 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Inquisition (14 álit)

Inquisition Inquisition er, að mínu mati, eitt allra besta black metal band allra tíma. Álíka drungalegir,þungir,melódískir,þéttir,hráar upptökur og afskaplega sérstakur söngstíll gerir þetta band einstakt. Allt gengur upp og allt er gott sem þeir gefa út.

Mæli með öllu sem þeir hafa gefið út en ekkert toppar samt ,,Into The Infernal Regions Of The Ancient Cult". Gríðarlega þétt og flott plata.

Ótrúlegt að í bandinu eru aðeins tveir meðlimir. Dagon og Incubus eru miklir meistarar í mínum augum/eyrum.

Tónleikar
Partur 1.
http://www.youtube.com/watch?v=eXvXvtuWbCg
Partur 2.
http://www.youtube.com/watch?v=FpTbQjQSGDo
Partur 3.
http://www.youtube.com/watch?v=noNkUBA0Cpw

Hreingerningar konan er í fríi. (13 álit)

Hreingerningar konan er í fríi. Uber Kvlt metal málverk eftir mig.

Baðað í blóðrauðu ljósi!
(ástæðan á því að ég setti þetta inná /metall er að ég klippti þetta mest allt út úr Metal:Hammer magazine. og nokkrum öðru, tímaritum.)

Hvernig lýst ykkur á?

Absu (9 álit)

Absu Equitant - Proscriptor - Shaftiel

Frábært black/thrash metal frá USA. Eitt af mínum uppáhalds böndum. Mæli eindregið með þessu fyrir þá sem vilja ekki hefðbundinn black metal. Eðal efni hér á ferð sem þið ættuð ekki að láta framhjá ykkur fara.

Myspace
http://www.myspace.com/ABSU

Myndband : Absu - Manannan af plötun Tara
http://youtube.com/watch?v=zPdTkfy9zhw

Make a Change...Kill Yourself (19 álit)

Make a Change...Kill Yourself Make a Change…Kill Yourself…



Hér er smá textabrot, til að sýna viðbjóðinn :D


Join me brother of blood. Help me create a war.
We are just puppets dancing the way they want us to.
And I have grown weary of it. I want to spill their blood.
Nothing shall remain holy.
Body parts and severed heads shall fill the landscape.
Above the corpses we shall stand proud and laugh at their disgrace.
Our veins we shall slit, spilling our blood on the butchered bodies.
Laughing till death.
We were masters of life and death in that specific moment.
And we chose death.

Helmuth (8 álit)

Helmuth Höfðinginn Helmuth frontmaður austuríska death/black metal bandsins Belphegor sem eru einfaldlega bestir. Þeirra nýjasti, Pestapokalypse VI, er snargeðveikur skítur sem allir ættu að skoða.

Belphegor - Bleeding Salvation af plötunni Goatreich - Fleshcult
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Le8MMsZqmTE

Death Logo (21 álit)

Death Logo Teiknaði þetta einhverntímann :D

Trivia (15 álit)

Trivia Hverjir Eru þetta? (frekar létt)

1349 (14 álit)

1349 1349 í góðri sveiflu
geðveik hljómsveit og það er ekki hægt að neita því

Trivia :D (14 álit)

Trivia :D Hvaða band er þetta ?
Sá sem svarar rétt fær 15 kr millifærðar á heimabankann sinn.

Gorement/Bloodbath (11 álit)

Gorement/Bloodbath Bloodbath að stela Gorement logoinu, hmmm?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok