Þetta er mynd eftir meistara af meistara. Þetta er auvitað Stravinsky sá mikli meistari. Sem samdi meðal annars Vorblótið, sem er eitt af árhifmeiri verkum 20. aldarinnar. Mynin er teiknuð af Pablo Picasso.
Þetta er uppáhaldsgítarinn minn af tveimur klassískum, þetta er handsmíðaður Prisloe gítar, þessi gítar kostaði mig nær alla þá peninga sem ég hafði nokkurntíman eignast fram að fermingu plús smá styrk frá mömmu og pabba :-)
Meistarar! Alban Berg og Anton Webern voru meðal þeirra nemenda hjá honum Schönberg og er til mynd af þeim félögum saman. Taka skal fram að Schönberg er mesti tónlistarhugsuður 20 aldar og skrifar bestu kennslubækur um hljómfræði, kontrapunkt og tónsmíðar. Hann m.a fann um 12 tóna aðferðina sem Webern fullkmonar. Alban Berg samdi auðvitað bara góða tónlist plús óperur, en ekki að ég viti um nokkuð það(með óperurnar).