Veit ekkert hvenær þessi mynd er tekin, en Richard Strauss er faðir prógrammtónlistar og kann ekki að semja lélega tónlist.
Mitt draumahljóðfæri, tvöfalt franskt horn (silfurlitað). Ég spila á einfalt franskt horn (gulllitað) og er búinn að spila á það í rúmlega 5 ár :D
Karlheinz Stockhausen er eitt áhrifamesta tónskáld samtímans. Hann blandar gjarnan gjörningi við verk sín. T.a.m. eiga öll ljósin í salnum að verða slökkt á einhverjum ákveðnum tímapunkti í einu verka hans, í öðru, einleiksverki fyrir fagott, á einleikarinn að klæðast bangsabuning og frægasta verk hans er fyrir strengjakvartett og fjórar þyrlur.