Já þessi maður sko. Gaman að honum.
Hér gefur að líta mynd af bandaríska tilraunar tónskáldinu John Cage. Hann er einn af frægari tónskáldunum á því sviði. Hann hefur haft áhrif á fjölda marga popp/rokk og raftónlistamenn. Nokkur myndbönd með verkum efitr hann.
Þetta er mynd af spænska gítarleikaranum og tónskáldinu Francisco Tárrega. Hann er meðal fremstu gítartónskálda allra tíma. Hann samdi meðal annars verk eins og Lágrima, Adelita og Recuerdos De La Alhambra. Auk þess er Nokia hringitónninn tekinn úr verki eftir hann, Gran Vals.