Ég, feb til ágúst Um síðustu áramót var ég um 105-110 kg og ákvað að fara að taka mig á. Byrjaði að borða aðeins hollara og fara út að hlaupa. Svo um miðjan febrúar byrjaði ég að fara í ræktina. Síðan þá hef ég farið í ræktina 4-5 sinnum í viku og út að hlaupa nánst daglega og þetta er afraksturinn hingað til.

Myndin til vinstri er tekin 28. febrúar þegar ég var 103 kg og hægra megin var tekin nýlega og er ég 75 kg á henni. Semsagt heildarþyngdartap er um 30 kg(eða rúmlega það)

Fleiri before/after myndir:

http://i36.tinypic.com/2z7h2ee.jpg - 28. feb, 103 kg(vinstri) -> 18. ágúst, 75 kg(hægri)

http://i33.tinypic.com/x5wdjs.jpg - 1. apríl, 98 kg(vinstri) -> 18. ágúst, 75 kg(hægri)

http://i38.tinypic.com/21d4qxt.jpg - 1. apríl, 98 kg(vinstri) -> 18. ágúst, 75 kg(hægri)

http://i38.tinypic.com/2zir69s.jpg - 18. apríl, 95 kg(vinstri) -> 18. ágúst, 75 kg

Es. Setti líka inn mynd rétt fyrir sumar þegar ég var um 88 kg, ef einhverjir hafa áhuga skoða hana endilega geriði það.