Glæný 170cm, 76kg, uþb 16% fita.
Þetta er mynd sem ég tók 28. okt.
Hef verið í ræktinni síðan ég var rúmlega 15 og þetta virðist kannski ekki mikill árangur en hendin mín er muuun breiðari en hún var, enda var ég mjög mjór áður.
Ætla að henda inn smá tölum með: Ummál um “björgunarhring” er 91cm og var 96 fyrir nokkrum vikum. Upphandleggur er 34,5cm. Lærið er 60,5cm í ummál og kálfar 37,5cm. Kassinn er 107,5cm.

Í deadi hef ég mest tekið 110kg, squat metið mitt er 120kg en ég tek sjaldan bekk því ég fæ slæman verk í olnbogann við það en hef mest tekið 70kg.