Heilsa Það er ekkert eins gott fyrir andlegu hliðina og fólk sem manni þykir vænt um. Verið dugleg að sýna tilfinningar ykkur við þá sem ykkur líkar við. Hrósið þeim og knúsið ykkur nánustu :-)