Er ég að gera eitthvað vitlaust ef ég verð alltaf langþreyttastur í mjóbakinu í hnébeygju? Óendanlega pirrandi hvað ég er alltaf lengi að jafna mig í því milli setta.