ég er 21 árs og ég hef barist við yfirþyngd síðan í grunnskóla og ég fór í átak fyrir jól og byrjaði svo í enda febrúar á þessu ári aftur og núna loksins braut ég 100 kílóa múrinn núna í morgunn :) þvílíkt jump sem maður fær :P