Getið þið komið með matarprógramm handa mér eða ehv góð ráð til að ég geti losnað við 5kíló á þremum vikum?
útaf því að kærestin minn er að koma að hitta mig og ég er búin að fitna dáldið síðan ég sá hann síðast hjálp