ég er búinn að koma með nokkra þræði hérna og einn var að ég ætlaði að missa flest kíló fyrir jól :P byrjaði í óktóber…en það gekk ágætlega missti 7 kíló þá og nuna er ég búinn að missa 10 kíló semsagt 3 farin til viðbótar og ég byrjaði núna í endavikunni í feb og þangað til núna :) semsagt 3 vikan og allt gengur loksins vel…er búinn að matarræðinu 100%

en það kemur fyrir alla að vilja fá sér skyndibita :D hvort myndið þið segja að sé hollara SERRANO eða SUBWAY? og þá taka inní brauðmagn,sósur og allt það..