Ég hef stundað ræktina í vel rúmt ár núna,byrjaði að skafa af mér 10 kg af fitu og síðan bætt á mig 7 kg af kjöti en finnst ég vera hálf staðnaður núna,ég lyfti 4-5 sinnum í viku,breyti reglulega um prógram og hef meðal annars verið í fjarþjálfun hjá Agli einarssyni og undanfarið verið að kynna mér mikið vaxtarrækt sjálfur(bækur,blöð og netið),samt sem áður hef ég ekki bætt mælanlegum vöðvamassa á mig undanfarna 2-3 mánuði…
frá upphafi hef ég reynt að gera þetta frekar natural þ.a.s stuðst einungis við þetta “týpiska” vaxtarræktar mataræði…

spurningin er ætti maður að fara skúffa í sig kreatíni,og gainer eða er þetta eðliliegt “hik” ?