Veit einhver hér um full body workout program sem er ekki SS eða madcows því ég er ekki að fara að gera power cleans og drasl gymmið sem ég á árskort í er bara með smith machine fyrir hnébeyjuna og ekki einusinni almennilega dedd stöng(þó ég geti alveg deddað).
Eitthvað sem inniheldur lóð og ekki mikið af tækjunum.
Er 64 kg 176-180 á hæð ef það skiptir einhverju.
Er virkilega í vandræðum með prógram því ég vill fara að byrja að taka almennilega á því og vill gera það rétt…