Sælir, var að hugsa með skyrið, ég er að borða ca 700-800 ml af hreinu skyri á degi hverjum, og var að pæla hvort þetta væri nokkuð óhollt. Einn kunningi minn sagði mér að mikið skyrát væri vont fyrir meltinguna og ávísun á harðlífi.
Eitthvað satt í þessu eða?