Ég er 16 ára og mig langar mjög að styrkjast, helst 15kíló fyrir næsta sumar ef það er mögulegt.
Ég veit ég gæti vel googlað þetta en ég veit ekkert hve áreiðanlegt það er, ég er viss um að þið hafið meira vit á þessu.

Aðal spurningin mín er, hvað ætti ég að borða? Og er eitthvað sem ég ætti að vara mig á varðandi lyftingar eða mataræði?