sælir…ég er 20 ára strákur og hef verið að berjast við offitu vandamál í nánast 4 ár…núna er ég búinn að vera að taka mig á loksins og er að ganga vel…en er að spá í einkaþjálfun hjá jimmy í pumping iron…það hefur reynst mér vel einu sinni áður en núna ætla ég að taka hja honum 3 mánuði í einu(borga aðeins minna því ég fæ smá magn-afsláff af þessu) í staðinn fyrir að borga hvern mánuð sér…hafið þið farið í svona prógram áður?