Vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta en.
Þeir sem hafa séð bigger faster stronger muna líklega eftir þegar gaurinn var að telja upp lyf sem skrítið að væru lögleg. Eitt af því voru lyf sem krakkar í Ameríku nota eithvað til að hjálpa sér að læra. Ég man ekki hvað þetta heitir en hefur einhver prófað þetta eða er þetta til yfir höfuð á íslandi?
Takk.