Ég er 16 ára strákur og er mjög lávaxinn, ég er aðeins 161 cm. Ég hef verið þybbinn og aumur eiginlega allt mitt líf og ætlaði að gera eitthvað í því, en er svo byrjaður að heyra að ef ég byrja að lyfta þá mun það hindra líkamsvöxt. Er það satt?

Annað, hvernig getur maður fengið jafnvægi á mataræðið svo maður bæði brennir fitu en fær nógu miklar hitaeiningar til þess að vaxa?
Elinerlonli skrifaði: