Daginn. Ég hef verið að heyra um að HIIT sé gott fyrir fat loss og mig langar að prufa það. Getiði sagt mér hvað oft í viku og hvenær á daginn er best að gera þetta?
Er ekki best fyrir mig að taka running HIIT semsagt sprettur í 30 sec og kvíld í hvað 1:30?.

Er aðalega að reyna að létta mig, er um 15 kílóum of þungur. Æfði fótbolta lengi fyrir 3árum en þolið og allt er dottið niður ætli maður geti þetta?
* Eftir þessar æfingar, ætti ég að taka því rólega restina af deginum eða fara út í körfu eða annað.
*Á ég að borða fyrir æfingu eða eftir og hvað á ég að éta.
Megið koma með aðrar uppástungur einnig:)