Ég hef oft pælt í því hvort fæðurbótaefni séu tilgangslaus eða ekki því ég á alltaf erfitt með því að taka mark á þeim sem selja efnin þar sem þeir segja hvað sem er til að selja þau. Þannig að ég er að pæla hvort fæðurbótaefni eins og seld eru á perform.is séu að virka eða ekki, sérstaklega þyngingarblöndunar, eða á maður bara að halda áfram að éta mikið.

En pælinign er líka það hvort það næst árangur með fæðurbótaefnum, og það hvort maður getur náð miklum bætingum án þeirra.