En svona í alvöru talað, ég tók þá ákvörðun í nóvember síðastliðinn að hætta að drekka og einblína að því að ná árangri í ræktinni og staðið við það. Eru margir hérna sem gera það sama eða eruði að lyfta og drekka svo um helgar?

Langaði að reyna að koma af stað smá umræðum um áfengisneyslu og að stunda líkamsrækt, hver hefur t.d. ekki heyrt að “þú ferð eina viku afturábak í ræktinni með einu fylleríi” eða einhverju álíka?

Hvað segið þið?
…djók