Ég hef verið að velta þessu fyrir mér og verið að leita af svörum á netinu en finn mjög mismunandi svör. Sumir segja að það eigi að taka kreatín og glútamín saman bæði fyrir og eftir, sumir segja að það megi ekki taka það saman, sumir segja að það eigi að taka glútamín eftir æfingu en aðrir kreatín en samt má ekki taka það á sama tíma… maður er að verða vitlaus og veit varla hvað maður á að gera.

Mín hugmynd var að taka 5g af kreatíni þegar maður vaknar og aftur eftir æfingu og 5g af glútamíni fyrir æfingu og aftur eftir að maður fer að sofa. Hvað segið þið?

Bætt við 25. janúar 2010 - 18:24
Átti að vera 5g af glútamíni ÁÐUR en maður fer að sofa, ekki fyrir hahaha :)
…djók