ég hef verið að lesa mér til um þessar blessuðu stellingar sem maður notar þegar maður sefur og ég hef komist að því að það er best fyrir heilsuna að sofa á bakinu og með kodda undir hnjánum.

datt í hug að láta ykkur vita, og ef þú átt í vandræðum með að þú hreyfir þig of mikið í svefni þá er þú mjög líklega að sofa á maganum.

einsog vitur (eða ætti ég kannski að segja snargeggjaður) maður sagði “sleep on your back with one eye open, a twig in you doorway and a knife at your side”.