já þetta er orðið frekar pirrandi get borðað allt að 10 sinnum á dag.Ég er að vera 18 ára 181cm á hæð og ca 74 kg ég er ekkerrt vöðvatröll get lyft aðeins yfir 50 kg i bekk pressu.Dagurin lýður svona hjá mér ég vakana borða morgunmat fer i fyrstu kennslustund i skólanum og borða,efitr næstu kennslustund þá borða ég líka og svo framveigis þángað til að skólin er búin.Þegar ég kem heim borða ég lika einu sinni til tvisvar fyrir kvöld mat,ef ég fer i ræktinna þá fer ég eftir kvöldmatin.Í ræktinni hleyp ég mjög hratt i 5 mín svo lyfti ég slatta.þeþgar ég er búin i ræktinna fæ ég mér oftast skyr.Ég borða mikið að ávöxtum,smá grænnmeti,heimagerðar sammlokur,núðlum,skyr,abt jógurt svo borða ég nátturulega það sem er i kvöldmatin.Mér finnst svo pirrandi að vera alltaf svángur.Er hægt að gera einhvað i þessu,er ég kanski einhvað gallaður?