Ég tók mér c.a. árs “pásu”, vantaði bara metnaðinn, en ég er byrjaður aftur og er búinn að vera að lyfta 3-4x í viku í núna 9 vikur c.a. og er ekkert nema ánægður með árángurinn fyrir utan það að fyrir stuttu síðan er ég byrjaður að fá ægilega verki í framhendleggina, svona í beinið, þegar ég lyfti, ef ég tek t.d. bara þungann hlut og lyfti honum smá þá fæ geðveikann verk í beinin. Hvað er að?

Bætt við 30. desember 2009 - 22:41
Ég átti við sama vandamál að stríða þegar ég lyfti fyrir ári, áður en ég fór í pásuna.