Já nú er ég búinn að fá leið á því að gera ekkert og vera í slæmu formi, langaði að ná upp smá massa aftur eftir að hafa bókstaflega ekkert hreyft mig í ca 2-3 mánuði en þegar ég mætti niðrí ræktina í gær leið mér bara eins og grunnskóla gaurunum sem mæta þarna og vita ekkert hvað þeir eiga að gera og eru bara að labba um og taka eitt og eitt sett í random tækjum/æfingum.

Sem sagt mig vantar svona semí æfingar guide, ef eitthver gæti verið hjálpsamur og hennt upp sniðugu prógrami fyrir 3-4 daga í viku væri hann snillingur, ég er ekkert að tala um eitthvað rosa nákvæmt stuff bara kanski t.d.

dagur 1: bekkur 12x3, /bekkur 12x3, dýfur ?x? ..
dagur 2: hnébegja 5x5, lalala 12x3, bababa 12x3
dagur 3: lalala 12x3, asgasdga o.s.fr.

bara svona guide line sem byggist á því að taka áhveðna vöðva hópa fyrir á hverjum degi.
mjá ég er hundur!