Herðu já ég er að plana byrja að krafti öllu sem tengist heilsu og þá aðalega mataræði og svo að lyfta/brenna og datt í hug að spurja nokkrar spurningar sem ég hef ekki getað fundið á netinu.

En já er að spá í MAX OT prógramið en veit ekki hvort ég ætti að byrja á því eða etthvað basic til að mynda grunn og svo fara á þetta program.

Og svo með mjólkur duft er einhverstaðar verið að selja þetta eða hvar kemst maður í þetta.

Eg var líka að spá í að fara í bootcamp en var að pæla hvort að það mundi meina að ég gæti valla lyft með eða er það alveg sniðugt? (ekki að samt að tala um max ot bara lyfta alment)

Og á endanum er með whey prótein, glutamin, horse power kreatín, zma, allt frá Ultimate Nutrition. Er ekki allt í lagi að byrja á þessu öllu saman eða er etthvað sem ég á að vara mig á.

Afsakið stafsetningur ;O