Málið er að ég er með glúten-, sykur-, og mjólkuróþol og er gjörsamlega að verslast upp. Ég hef alltaf verið sjúklega grönn og gat borðað hvað sem er án þess að þyngjast. En eftir að ég skipti um mataræði er ég búin að léttast um nokkur kíló og er orðin alltof létt :/
Er einhver hérna sem veit hvað ég gæti borðað t.d. á milli mála og þannig sem er fitandi?
;D