Jæja kallinn byrjaður í ræktinni og kominn með prógram og er búinn að vera mjög duglegur í 2 vikur. En það er ekki bara það að ég sé byrjaður í ræktinni heldur ég er kominn með markmið og ef ég set markmið þá stenst það. Markmiðið er að verða fallega massaður ekki fitness massaður heldur bara svona venjulega og vera kominn vel af stað eftir hálft til 1 ár , sem heitir á góðri íslensku “fallegur nakinn”. En nú spyr ég hvað er best fyrir mig að gera, hvað er besta að hvíla mig marga daga í viku , hvernig á ég að borða, á ég að taka prótein eða bara sleppa því ?. Ég er ekkert feitur en er með smá spik , fer það ekki bara þegar ég byrja að kötta mig ?
Ég veit að það hafa örugglega komið svona 1002343455552 milljón spurningar um þetta nákvæmlega sama en who cares afhv ekki að gera eitt í viðbót því það eru alltaf fólk að byrja í ræktinni og vantar ráð.
Jájá komiði bara með skítakomment mér er alveg sama
og ég er 16 ára btw.