ég er 17ára og þarf hjálp hvernig ég má bæta mig í ræktinni…

ég er 185 og um 65-67kg (algjör sláni) hvernig mundi ég geta bætt mig upp.

hvernig æfingarprogam mundi henta mér?
hversu oft í viku ætti ég að æfa?
og hvaða protein(eða þess háttar) ætti ég að taka eftir æfingar?


ég æfi ekki neitt, er kominn i sumarfrí þannig ég hef allann daginn, svo hvenær er best fyrir mig að æfa?

endilega svarið ef þið hafið svör við þessu =)