Vissi ekki hvar ég ætti að láta þetta, allir flokkarnir voða svipaðir. En allavega, það er opið hús hjá Keili 25. apríl frá 1200-1700. Í boði verður meðal annars:

 Bjóða gestum upp á stöðuleika-, líkamsstöðu- og
hreyfigreiningar.
 Aðstoða við æfingaval í kjölfar greininganna.
 Kenna hvernig eigi að gera æfingar rétt.
 Bjóða upp á fitumælingu, BMI og ummálsmælingu.
 Veita ráðleggingu um fitubrennslu og vöðvauppbyggingu.

Getið séð dagsskrána hérna http://www.keilir.net/media/frettir//dagskraavef2.pdf
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.