Sælir, ég er búinn að vera hálf veikur í ca 2 mánuði. Kvef, hálsbólga og eyrnabólga og ég var ALLTAF þreyttur.
Þetta var ekki neinn vírus held ég, ég var ekki með hita og þetta olli svo fáranlega mikilli þreyttu.

Er eitthvað sem ykkur dettur í hug (t.d vítamín) að mig hafi vantað í blóðið sem hefur valdið þessu?